Moomin bolli 30cl. - Berry season - sumarbolli 2024
Sumarkrúsin 2024 er komin út! Sumarlínan 2024 heitir Berry season eða Berja tími .
Á myndskreytingin á Berry Season eru múmínálfarnir vinna að uppskeru sumarsins og búa til minninar. Mjúkir tónar af salvíu, lilju og ferskju leiða hugann til þessara hamingjuríku sumarsíðdegisdaga þegar gott er að taka sér frí frá hitanum í svölum skugga trjánna.
Á myndinni er Múmínfjölskyldan upptekin við að brugga saft og sultu úr rauðum og svörtum rifsberjum garðsins. Myndskreytingin er úr tveimur af teiknimyndasögum Tove Jansson, Moominmamma’s Maid (1956) og The Conscientious Moomin (1958). Berry Season línan er framhald af línum seinastu ára þar sem Múmínálfarnir njóta þess að gera hluti saman út í náttúrunni.
Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini.
Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru.
Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta
framhjá sér fara.
Krús
Breidd: 8,5 cm
Hæð: 8,2 cm
Rúmar: 0,3 L
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.