Um okkur
Húsgagnaverslunin Bústoð hefur verið starfrækt frá árinu 1975 og hefur allt frá upphafi haft það markmið að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði. Bústoð hefur ávalt verið staðsett í Reykjanesbæ og er til húsa að Tjarnagötu 2 en þar tökum við vel á móti öllum í rúmgóðum 1600 m² sýningarsal okkar á þremur hæðum. Hjá okkur færðu mikið úrval húsgagna, smávöru og ljósa fyrir heimilð.