Hoppa í aðal efnið
Lovely Linen ofnhanski - Graphite
Lovely Linen ofnhanski - Graphite

Lovely Linen ofnhanski - Graphite

2.790 kr
SKU: 810GL0297

100% hör

Lovely Linen er sænskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hör efni. Hör á sér langa sögu og tengist náttúrunni sem er innblástur Lovely linen.
Meirihluti hörs í heiminum er uppruninn í Evrópu en rakt evrópskt loftslag og auðugur jarðvegur hentar vel til ræktunar á hör. Eiginleiki hörs er þar af leiðandi sá að efnið þornar mjög fljótt og efnið verður fallegra því meira sem það er notað.
Hör er 100% náttúrulegt efnið og getur því verið litamismunur á efninu milli árstíða.
Vörurnar frá Lovely linen eru heimilisvara úr hör svo sem dúkar, handklæði og fallegar servíettur sem gera stemminguna á heimilinu notalega og hlýlega.

Karfan þín

x