FURNHOUSE - Tokyo sjónvarpsskenkur -svört eik - sérpöntun (2-3vikur)
189.000 kr
/
Tokyo sjónvarpsskenkur, svört eik með svörtum járnfótum.
- Lengd: 160 cm
- Breidd: 45 cm
- Hæð: 50 cm
Tokyo línan er hentug fyrir heimilið, þar sem áhersla er lögð á hönnun, gæði og endingu. Línan sameinar klassískt handverk með gegnheilri, svartmálaðri járngrind, skapa glæsilega og einstaka andstæðu. Tokyo er því áberandi húsgagnalína fyrir nútíma heimili. Það er LED lýsing í glerskápnum, fiðrildaframlengingar í borðstofuborði auk soft close á öllum hurðum og skúffum.