BAREBONES - Provisions corkscrew vasahnífur
13.190 kr
/
Hinn fullkomni, klassíski vasahnífur.
Barebones Living er hönnunarfyrirtæki með aðsetur í Bandaríkjunum
Fyrirtækið sérhæfir sig framleiðslu á útivistarvörum þar sem gæði og hugvitsamleg hönnun eru í forgrunni.Markmiðið er að skapa lífstíl, leiða fólk saman í náttúrulegu umhverfi og kalla fram notalega útivist.
Vörurnar frá Barebone Living eru vandaðar og endingagóðar um leið og þær gleðja augað. Þær henta vel í útieldhúsið, á pallinn, sumarbústaðinn eða í ferðavagninn. Þær er einnig tilvalið að taka sér í fjallgönguna eða veiðiferðina.
A unique combination of utility and portability, the Provisions Corkscrew Knife boasts a 4-inch half-serrated blade, wine key, and bottle opener. Slice bread, meats, and cheeses. Open a bottle of wine or beer and tuck the knife safely away for later.