BAREBONES - Chef grill svunta
Falleg ljós grá svunta úr þykkum bómull með nauta leðri. Fullkomin við grillið, í eldhúsið og við garðvinnuna.
Barebones Living er hönnunarfyrirtæki með aðsetur í Bandaríkjunum
Fyrirtækið sérhæfir sig framleiðslu á útivistarvörum þar sem gæði og hugvitsamleg hönnun eru í forgrunni.
Markmiðið er að skapa lífstíl, leiða fólk saman í náttúrulegu umhverfi og kalla fram notalega útivist.
Vörurnar frá Barebone Living eru vandaðar og endingagóðar um leið og þær gleðja augað. Þær henta vel í útieldhúsið, á pallinn, sumarbústaðinn eða í ferðavagninn. Þær er einnig tilvalið að taka sér í fjallgönguna eða veiðiferðina.