



LEXPO - Latex yfirdýna
41.000 kr
/
Yfirdýna mun bæði lengja líftíma dýnunnar þinnar og bæta gæði hennar, sem gerir svefninn ennþá betri.
Þessi yfirdýna er úr latex, 55 kg. 4 cm. kjarni - þykkt 6 cm.
Hún er vinsæll valkostur vegna þess að hún býður upp á hátt þægindastig. Efnið er sveigjanlegt og hefur mikla loftun, sem tryggir kaldan og þægilegan svefn sem er fullkomið fyrir þá sem verður heitt á nóttunni. Latex yfirdýnan veitir góðan stuðning við líkaman. Hægt er að taka utanaf dýnunni og þvo á 60 gráðum.