BAREBONES - Nellum - snyrtitaska vaxborin
Snyrtitaskan sem þú munt nota - alla ævi. Neelum strigatöskurnar eru níðsterkar og vatnsheldar. Töskurnar eru gerðar úr þykkum striga og leðri, eru með endingargóðum bómullarólum og eru ótrúlega slitsterkar. Náttúruleg efnin, sem auðvelt er að hreinsa og viðhalda, gera töskuna klassíska og tímalausa.
Barebones Living er hönnunarfyrirtæki með aðsetur í Bandaríkjunum
Fyrirtækið sérhæfir sig framleiðslu á útivistarvörum þar sem gæði og hugvitsamleg hönnun eru í forgrunni.Markmiðið er að skapa lífstíl, leiða fólk saman í náttúrulegu umhverfi og kalla fram notalega útivist.
Vörurnar frá Barebone Living eru vandaðar og endingagóðar um leið og þær gleðja augað. Þær henta vel í útieldhúsið, á pallinn, sumarbústaðinn eða í ferðavagninn. Þær er einnig tilvalið að taka sér í fjallgönguna eða veiðiferðina.
Designed to complement our Neelum waxed canvas collection, these Zipper Pouches organize everyday items in style. The Small Zipper Pouch is ideal for keeping office/art supplies, beauty products, or chargers together inside a backpack or tote, stopping miscellaneous items from getting lost. The Large Zipper Pouch doubles as a 12" laptop carrier with extra room for chargers or accessories.
Like high-quality leather, waxed canvas looks and feels better the more you use it; expect a beautiful patina to evolve. Waxed canvas is also super tough, easy to wipe off and clean, and an animal-safe alternative to leather.