Bústoð - Húsgagnavöruverslun

FH Tokyo sjónvarpsskenkur – Hnota

Tokyo sjónvarpsskentur, svartur með svörtum járnfótum.

Lengd: 160 cm

Dýpt: 45 cm

Hæð: 50 cm

Tokyo línan er hentug fyrir heimilið, þar sem áhersla er lögð á hönnun, gæði og endingu. Línan sameinar klassískt handverk með gegnheilri, svartmálaðri járngrind, skapa glæsilega og einstaka andstæðu. Tokyo er því áberandi húsgagnalína  fyrir nútíma heimili. 

Tokyo línan er úr amerískum eikarspón með hálflakkað yfirborð, svo þú getur séð æðarnar vel í viðnum.  Það er LED lýsing í glerskápnum,  fiðrildaframlengingar í borðstofuborði auk soft close á öllum hurðum og skúffum.

189.000 kr.

Vörunúmer: 360024 Flokkur: