Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Time To Unwind Wellness Sett

Líkamssmyrslið inniheldur ekki paraben er vegan og „cruelty free“.

Gjöf í margnota viðarboxi er fullkomið dekur fyrir þig eða fyrir vin.

Wanderflower settið býður upp á þessa auka upplifun með baðsalti, baðolíu og Body Butter sem ilmar af  villirósum.

Settið inniheldur:

  • Baðolíu með rósablöðum í glasi með dropateljara – 100ml.
  • Himalaya bleikt baðsalt – 200ml.
  • Líkamssmyrsl – 100ml.

Baðolían inniheldur ilmkjarnaolíu með japönskum rósablöðum.

7.350 kr.

Vörunúmer: 5031392 Flokkar: ,