Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Sleep Well Sett

Inniheldur ekki paraben er vegan og „cruelty free“.

Gjöf í margnota viðarboxi er fullkomið dekur fyrir þig eða fyrir vin.

Wanderflower hefur hannað „Sleep Well Set“ sem byggir á ilmkjarnaolíu sem hefur slakandi eiginleika og bætir svefnrútínu og svefn með róandi eiginleikum sínum.
Settið inniheldur lavender kodda sprey, Sleep Well olíu sem ilmar af fíkjum og augnmaska sem er mjúkur eins og silki. Saman skapar þessi þrenning róandi andrúmsloft sem leiðir að bættum svefni.
Pillow Spray skilur eftir sig yndislegan ilm, Sleep Well Oil veitir róandi áhrif þegar hún er borin á púls punkta og augnmaski er settur yfir augnsvæðið.

Settið inniheldur:

  • Lavender kodda spey – 30ml.
  • Sofðu vel olía með fíkju ilmi í flösku með kúlu sem rúllað er yfir húðina – 10ml.
  • Pólýester svefngríma með silkiáferð.

7.690 kr.

Vörunúmer: 5031393 Flokkar: ,