Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Rosemary Ilmkjarnaolía 9ml

Aroma Home ilmkjarnaolíurnar er hægt að nota í ilmolíulampa, sem nuddolíu,  setja út í baðvatnið, til innöndunar eða í heitan / kaldan bakstur.

Rósmarín ilmkjarnaolían endurlífgar og yngir hug og líkama. Framleitt úr þykkni af bestu gæðum, Góð fyrir allt frá húð og hári til huga og meltingakerfis. Að nota rósmarín olíu hjálpar til við að auka styrk og framleiðni. Settu nokkra dropa í ilmolíulampann eða á púlspunkta fyrir extra innspýtingu.

Stærð – 9ml

Innihald: 100% Essential Oil – Rosemary

2.260 kr.

Vörunúmer: 5012833 Flokkar: ,