Nappula blómapottur 320x190mm
Nappula vörulínan sameinar vintage og nútímaleg form. Mjúkar línur eru undirstöður Nappula sem koma fram í ýmsum vörum línunnar en kertastjakar eru þó í aðalhlutverki.
Minimalísk hönnun Matti Klenell undistrikar fegurð plantanna.
Nappula blómapottar fást í tveimur stærðum og fjórum litum.
Hvítu pottarnir fást í þremur stærðum og er þessi stærstur af þeim.
15.390 kr.
Tengdar vörur
-
Iittala Ultima Thule Bjórglös 2 stk
Glas Ultima Thule bjór 60cl 2 stk
-
Moomin skál
Adventure move – 15 cm djúp
-
Iittala Ultima Thule Kampavínsglös 2 stk
Glas Ultima Thule freyðivín 18cl 2stk
-
Iittala Ultima Thule Kertastjaki Matt Frosted
Kertastjaki 6,5cm matt frosted