Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Moomin bolli – 40 cl – Blue

Múmínkrúsin Yellow var ein af fyrstu fjórum Múmínkrúsunum frá Arabia en hún var í framleiðslu á árunum 1990-1996. Undanfarin ár hefur verið talsverð eftirspurn eftir stærri Múmínkrúsum og ákvað Arabia því nýlega að kynna bollann aftur til sögunnar í nýrri stærð (40cl í stað 30cl).
Blue krúsin sýnir safn mynda úr ýmsum Múmínbókum og teiknimyndasögum sem sýna Múmínfjölskylduna í óða önn að mála myndir.

3.990 kr.

Vörunúmer: 5111062210 Flokkur: