Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Moomin bolli – 30 cl – ABC Snufkin – Rauði Krossinn

Í samstarfi við Rauða krossinn setti Arabia á markað nýja Múmín vörulínu sem er ætlað að minna okkur á að lítil góðverk geta oft haft mikil áhrif.
Vörulínan er skreytt teikningum sem Tove Jansson gerði fyrir Rauða krossinn í Finnlandi árið 1963.
Takmarkaðar upplýsingar eru til um bakgrunn teikninganna aðrar en að þær voru upphaflega gerðar til að skreyta stundaskrá fyrir börn.
Vörulínan inniheldur tvo bolla, disk og skál. Fyrir hvern seldan hlut hér á landi fer 1 Evra til góðgerðarstarfs Rauða krossins á Íslandi.

4.450 kr.

Vörunúmer: 5111064951 Flokkur: