Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Mood Booster Ilmkjarnaolíu blöndur Rollerball sett

Blöndurnar í flöskum með rúllu eru hannaðar til að nota á ferðinni, einfaldlega notið á púlssvæði hvenær sem þú þarft uppörvun.

Mood blöndurnar koma í flöskum með kúlu.  Stærðin á flöskunum og kúlan sem rennd er yfir húð gerir þetta einfalt í notkun, beint á húð.                                        Allar blöndurna má setja beint á púlssvæði eins og gagnauga, bakvið eyru og á úlnlið eftir þörfum.                                                                                                 Vitality blandan orkugefandi blanda og kemur þér í gang.  Revive blandan stuðlar að andlegum skýrleika og tilfinningalegri ró. Stress relief blandan lyftir upp andanum.

Stærð – 3 x 10ml hver.

Inniheldur – Vitality blöndu, Revive blöndu og Stress Relief blöndu.

4.680 kr.

Vörunúmer: 5012857 Flokkar: ,