Mallorca borðstofuborð
Mallorca línan er ný í Bústoð.
Borðið er úr gegnheilum acacia við og með svörtum dufthúðuðum stállöppum.
Þessi vara er sérpöntuð, afhendingartími er þó aðeins 14-20 dagar.
Borðið er 90 x 180 cm, hæð 75 cm
Einnig eru fáanlegar stækkanir á borðið ( hver stækkun er 50 cm ) og kostar 20.000 kr.
Einnig fáanlegt í stærð 100 x 200 cm ( ásamt stækkunum ) og 100 x 300 cm ( stækkun ófáanleg )
138.000 kr.
Vörunúmer: 330084
Flokkur: Eldhús & borðstofuborð