Lavender Ilmkjarnaolía 9ml
Aroma Home ilmkjarnaolíurnar er hægt að nota í ilmolíulampa, sem nuddolíu, til innöndunar, setja út í baðvatnið eða í heitan / kaldan bakstur.
Þessi 100% ilmkjarnaolía inniheldur náttúrulegt lavender þykkni af bestu gæðum, Lavender er þekkt fyrir sína róandi og endurnærandi eiginleika, lavender olían getur aðstoðað við svefn, afslöppun og slökun. Hægt er að nota lavender ilmkjarnaolíuna sem bólgueyðandi og bakteríudrepandi. Olían hjálpar til við að ýmis húðvandamál eins og bólur, exem og ör.
Stærð – 9ml
Innihald: 100% Essential Oil – Lavender
2.260 kr.
Vörunúmer: 5012832
Flokkar: Aroma Home, Ilmolíur og húðvörur