Handáburður Eucalyptus & Verbena
Inniheldur ekki paraben er vegan og „cruelty free“.
Handáburðurinn kemur í skemmtilegum tvöföldum margnota pappahólki sem fullkomið er að nota aftur t.d. fyrir förðunarburstana.
Handáburðurinn er ríkur af shea butter
Upplýsingar:
- Auðugt af rakagefandi she butter.
- Túpan inniheldur – 50ml.
- Eucalyptus og Verbena ilmur.
2.920 kr.
Vörunúmer: 5031337
Flokkar: Ilmolíur og húðvörur, Wanderflower