Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Eucalyptus Ilmkjarnaolía 9ml

Aroma Home ilmkjarnaolíurnar er hægt að nota í ilmolíulampa, sem nuddolíu, til innöndunar,  setja út í baðvatnið eða í heitan / kaldan bakstur.

Aroma 100% Eucalyptus ilmkjarnaolían er eins og ferskur andvari.   Framleitt úr þykkni af bestu gæðum. Eucalyptus ilmkjarnaolían hefur sótthreinsandi eiginleika sem getur hjálpað við að draga úr kinnholsbólgum, örva skynfærin og draga úr höfuðverki. Hreinsandi og hressandi.

Stærð – 9ml

Innihald: 100% Eucalyptus Globulus (Eucalyptus) Leaf Oil

2.260 kr.

Vörunúmer: 5012945 Flokkar: ,