Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Clay Face Mask sett

Inniheldur ekki paraben er vegan og „cruelty free“.

Leirmaska settið kemur í skemmtilegum tvöföldum margnota pappahólki sem fullkomið er að nota aftur t.d. fyrir förðunarburstana.

Settið inniheldur kaólín og kolar leirduft,  keramik skál og pensil.  Blandaðu duftinu við vatn í keramik skálinni og berðu maskann jafnt yfir andlitið.

Settið inniheldur:

  • Kaólín og kolar leir duft – 80gr.
  • Keramik skál.
  • Pensill með viðarskafti og gervihárum.

4.820 kr.

Vörunúmer: 5031391 Flokkar: ,