Bústoð - Húsgagnavöruverslun

Alvar Aalto vasi | 255 mm | Moss green

Eigum 1 stk eftir af þessum fallega vasa í Moss green

Hönnunargoðsögnin Alvar Aalto er þekktur fyrir ósamhverf og flæðandi form og er hönnun hans nú þekkt dæmi um tímalausa skandinavíska hönnun. Innblásturinn sótti hann til heimalandsins, en í Finnlandi eru mörg þúsund vötn.

Sérhver Aalto vasi er munnblásinn og handunninn í Iittala glerverksmiðjunni í Finnlandi.

19.550 kr.

Vörunúmer: 660723 Flokkar: ,

1 á lager