Alvar Aalto vasi – 95 mm
Árið 1936 hannaði Alvar Aalto línu af vösum sem hafa síðan þá verið tákn Skandinavískar nútímahönnunnar. Enn í dag er sérhver vasi munnblásinn af sérþjálfuðu starfsfólki sem gerir hvern og einn vasa einstakan. Alvar Aalto er einn af frumkvöðlum nútímaarkítektúr ásamt því að vera þekktur fyrir hönnun sína á hinum ýmsu hlutum.
12.390 kr. 9.912 kr.
Vörunúmer: 5111015402
Flokkar: Alvar Aalto, Iittala, Vasar og pottar