Skólahúsgögn

 

Nú hefur Bústoð endurvakið viðskipti sín við fyrirtæki í Þýskalandi sem selur vönduð og falleg skólahúsgöng ásamt að bjóða allt sem þarf fyrir skóla. Fyrirtækið heitir A2S en hét áður ASS, er 82 ára gamalt.

 

10 ára ábyrgð er á öllum vörum frá A2S.

 

Húsgögn frá A2S eru búin að vera í notkun hér á landi síðan 1992 og eru þau enn í fullu gildi nú 26 árum síðar.

 

Á meðfylgjandi slóð er hægt að skoða úrvalið frá fyrirtækinu. Þá býður A2S upp á þá þjónustu að teikna upp fyrir áhugasama skólastofur eða önnur rými ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Skólar hafa verið að láta teikna upp fyrir sig allskonar rými, fundaaðstöðu, kennslurými og kennaraaðstöðu sem dæmi.

 

Bæklingur A2S

 

Teikningar

 

A2S hefur metnaðarfulla umhverfis og sjálfbærnisstefnu og uppfyllir bæði staðla 14001 og 9001 auk þess að hafa Golden M umhverfisvottun. Hér má sjá stefnuna í heild sinni: Umhverfisstefna

 

Við erum aðeins með hluta af vöruúrvali á netinu hjá okkur. Best er að hafa samband við okkur í síma 421-3377 eða senda okkur mail á bustod@bustod.is. Við erum til þjónustu reiðubúin fyrir þig.

 

 

Hér má sjá myndband frá sýningu í Stuttgart 2017.

Hlekkir:

Heimasíða A2S

 

Verðskrá

Haft verður samband við kaupanda vegna afgreiðslutíma og afhendingu

 

Nemendastóll I 8378.002

Með fótastuðning, á hjólum


61.704kr
Nemendastóll I 8378

Með gaspumpu, á hjólum


45.146kr
Nemendaborð I 8580.075

Hæðarstillanlegt


61.058kr
Nemendaborð I 8564

Nemendaborð I 8564


40.750kr
Nemendastóll I 7874

7874


26.648kr
Nemendastóll I 7854

7854


31.304kr
Model 8560 I Nemendaborð

Nemendaborð frá þýska fyrirtækinu A2S


31.434kr