LIE GOURMET -Gjafapoki - Kalssíski stóri
11.490 kr
/
Stór gjafapoki sem inniheldur 9 dásamlegar gourmet vörur. Grænar ólífur m/chili, fíkju sulta, rúgbrauðssnakk, kryddblanda fyrir rautt kjöt, sýróp, extra virgin ólífuolía, hvítlauks majónes, himalayan salt með kvörn og dulce de leche karmellusósa.
Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl. Vörurnar eru unnar úr fyrstaflokks hráefni. Vörurnar eru flestar framleiddar í Frakklandi og textílinn í Danmörku.
Nutritional values per 100 g:
Energy: 487 kJ / 118 kcal
Fat: 12 g
- of which saturates: 1,4 g
Carbohydrates: 1,6 g
- of which sugar: