BAREBONES - Pivot arc kveikjari
Kveikjari sem hægt er að hlaða. Brass.
Barebones Living er hönnunarfyrirtæki með aðsetur í Bandaríkjunum
Fyrirtækið sérhæfir sig framleiðslu á útivistarvörum þar sem gæði og hugvitsamleg hönnun eru í forgrunni.Markmiðið er að skapa lífstíl, leiða fólk saman í náttúrulegu umhverfi og kalla fram notalega útivist.
Vörurnar frá Barebone Living eru vandaðar og endingagóðar um leið og þær gleðja augað. Þær henta vel í útieldhúsið, á pallinn, sumarbústaðinn eða í ferðavagninn. Þær er einnig tilvalið að taka sér í fjallgönguna eða veiðiferðina.
The Pivot Arc Lighter is a sleek, innovative reusable lighter that utilizes electric plasma technology to provide an ultra-reliable flame. With a pivoting arm, this lighter is designed for easy storage and handling, making it perfect for everyday use. Made with high-quality die-cast zinc parts and finished with a tumbled brass coating, the Pivot Arc Lighter is built to last, and the wind-proof design ensures use in all weather conditions. Powered by rechargeable lithium-ion batteries instead of butane, this modern lighter is an ideal alternative to single-use plastic lighters and a worthy collector's item.