Um okkur

 

Bústoð – býður betur!

 

Húsgagnaverslunin Bústoð hefur verið starfrækt frá árinu 1975 og hefur allt frá upphafi haft það markmið að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði. Bústoð hefur ávalt verið staðsett í Reykjanesbæ og er til húsa að Tjarnagötu 2 en þar tökum við vel á móti öllum í rúmgóðum 1600 m² sýningarsal okkar á þremur hæðum. Hjá okkur færðu mikið úrval húsgagna, smávöru og ljósa fyrir heimilð.

 

Verið velkomin til okkar

 

Opnunartími

Mánudaga til föstudaga 10:00- 12:00 og 13:00 - 18:00
Laugardaga er opið frá 11:00 - 14:00 ( Lokað á laugardögum í júní og júlí )

Við bjóðum hópum svo sem matarklúbbum, saumaklúbbum og vinahópum upp á séropnun á kvöldin eða um helgar. Hægt er að panta tíma í síma 421-3377.

 

Bústoð ehf
Tjarnargötu 2 • 230 Reykjanesbæ

Kennitala: 610375-0229

VSK nr: 4594
Sími 421 3377

Fax 421 5888
E-mail: bustod@bustod.is