Skólahúsgögn

Nú er Bústoð að endurvekja viðskipti sín við fyrirtæki í Þýskalandi sem selur vönduð og falleg skólahúsgöng ásamt að bjóða allt sem þarf fyrir skóla. Fyrirtækið heitir A2S en hét áður ASS.

Margir skólar á Suðurnesjum hafa verslað húsgögn frá þessu fyrirtæki og eru afar ánægðir með endingu og útlit.

Á meðfylgjandi slóðum er hægt að skoða úrvalið frá fyrirtækinu og bendum við sérstaklega á fyrri linkinn sem sýnir margar skemmtilegar hugmyndir við uppröðun í kennslustofum með framsækna og fjölbreytta kennsluhætti í huga.

 

INDIVIDUAL LEARNING SPACES https://cloud.a2s.com/index.php/s/A1UIMHRGOHhu9Hh#pdfviewer

 

Vörulínan: http://www.ass.de/?id=178&L=1&pg=3#c1975

 

Við erum núna að senda inn pöntun fyrir nokkra skóla sem hafa þegar pantað hjá okkur. Meðal annars erum við að panta skólaborð og skrifborðsstóla.

Ef þig vantar eitthvað af húsgögnum eða skrifborðsstólum fyrir þína stofnun og vilt bætast við hóp ánægðra viðskiptavina Bústoðar, þá endilega hafðu samband við okkur í síma 421-3377

Afgreiðslufrestur er 8-10 vikur.